5.10.2007 | 22:49
ÆTTFRÆÐI
Ef þið hafið einhver vandamál í sambandi við ættfræði, svo sem niðja, forfeður eða eitthvað annað endilega hafið samband, og mun ég reyna að leysa úr því, mun ekki blogga mikið á næstunni þar sem ég er kominn í ættfræðina aftur af fullum krafti eftir árs hlé frá henni, ættfræðin er mitt aðaláhugamál og er búið að vera síðan 1998 er ég hætti að sparka bolta eftir tuttugu og fimm ára spark.
kveðja til bloggvina og alla hinna, Halli
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
Athugasemdir
Ég á fullt af ættingjum sem ég veit ekkert um. Náskyldum ættingjum. Ætti nú ekki að vera erfitt fyrir mig að rekja þetta þó, þar sem öll móðurættin kemur frá Raufarhöfn. Ekki stærsti staður á landinu.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.10.2007 kl. 22:53
Hóli þetta er spennandi, hverjir skildu vera ættingjar Jónu frá Raufarhöfn?? þú verður að kanna það. Ég kem til með að fylgjast með þér áfram. Helgarkveðja á línuna.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.10.2007 kl. 23:44
já það getur verið gaman að fylgjast með því, ef hún hefur áhuga á því að vita það, annars hafa allir aðgang að íslendingabók og geta skoðað sína forfeður, en ég hef aftur á móti aðgang að gífurlegu ættfræðisafni sem vinur minn hefur safnað að sér og er það ýmislegt meira en nokkur hefur aðgang að.
Hallgrímur Óli Helgason, 6.10.2007 kl. 00:40
Flott nýja myndin af þér, minn bara að fíla sig á Akureyri.:):)
Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 15:19
slökuðum aðeins á á leiðinni á ættarmótið um síðustu helgi, smá kaffisopi eftir sjö tíma ferðalag til Akureyrar, tengdadóttirin smellti þessari mynd af mér.
Hallgrímur Óli Helgason, 7.10.2007 kl. 16:17
Ég ætla að notfæra mér þetta tilboð um leið og eitthvað kemur sér þannig fyrir mig Hallgrímur minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.10.2007 kl. 20:39
Þetta líst mér vel á,ættfræðigrúsk er skemmtilegt.Hef sjálfur verið að grúska nokkuð undanfarin misseri.En segðu mér ef þú getur,veistu um það hvort að einhver hafi samband við ættingja okkar í Kanada?Fyrir nokkrum árum frétti ég það að fólkið okkar í Hrísey hafi samband við það.Þettað er svona bara forvitni í mér .. kveðja,,Jensi..
Jensi (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 00:29
systir mín Kristjana skrifaðist á við frænkur okkar í Kanada lengi og komu þær nokkuð oft í heimsókn í sveitina, það voru tvær systur, amma þeirra var Guðrún Kristjánsdóttir systir Indriða langafa, ég sá þær aldrei enda fóru þær að koma í heimsókn eftir 1980 þegar ég var fluttur vestur en systir mín þekkti þær vel og svo systir pabba og fleiri, höfðu mikinn áhuga á sínum ættartengslum, þær eru látnar núna, þessi systkyni voru níu, átta systur og einn bróðir, já það getur verið að þau í Hrísey hafi hitt þessar systur líka, þar sem Eiður bróðir afa okkar bjó þar, þekki það ekki alveg.
kveðja Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 10.10.2007 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.