1-1

Þarf KSÍ að komast að samkomulagi við spænska lækna um að besti maður okkar spili ekki á móti spænsku landsliði?
mbl.is Barcelona óskaði eftir því að Eiður spilaði ekki í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

Já, þeir þurfa þess, vinnan hans er á spáni, hann fær borgað stórar fjárhæðir fyrir að vera svo mikið sem á skrá hjá félaginu. Braca vill losna við hann frá félaginu en gátu það ekki áður en félagaskiptaglugginn lokaði 1.sept. enda eru fá félög viljug til þess að kaupa meiddan leikmann á einhverja milljarða.

Eiður er enn meiddur, eða ekki búinn að ná sér að fullu, og það er ekki langt í að félagaskiptaglugginn opni aftur, svo það er eins gott að hann verði kominn í stand þegar það gerist því að Barca ætlar sé ekki að hafa hann áfram hjá sér. Svo það hefði verið fáránlegt af þeirra hálfu að leyfa manninum að spila þennan leik, varla búinn að ná sér uppúr þessum hnémeiðslum sínum.

En þetta á svosem við alla atvinnuleikmenn. Og reyndar gat ég ekki séð að íslenska landsliðið saknaði Eiðs eitthvað átakanlega mikið. Og reyndar er ég á því að þeir spili betur án hans, allavega í þeim leikjum sem hann hefur vantað (sem eru reyndar ekki margir) þá hafa strákanir okkar átt glimrandi dag... Enda held ég að þegar að maður þarf að treysta á sjálfa/n sig í staðinn fyrir einhvern annan, þá ganga hlutirnir miklu betur...

friður á jörð!  

Signý, 9.9.2007 kl. 13:01

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

ég get alveg verið sammála þér Guðlaugur að hann hafi haldið móralnum niðri, í fréttaviðtölum virðist hann ekki efni í fyrirliða virkar frekar þungur þó ég þekki hann ekki neitt, það sem mér finnst óeðlilegt er afskiptasemi lækna Barcelona og undanlátssemi KSÍ, svo töldu læknar Barcelona kannske allt í lagi að hann spilaði á móti N-Írum, voru þeir kannske hræddir við Eið ef hann myndi spila.

Hallgrímur Óli Helgason, 9.9.2007 kl. 21:21

3 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Er nýja myndin líkari þér en sú gamla, Hallgrímur?

Hallmundur Kristinsson, 9.9.2007 kl. 21:47

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já þetta er mun betri mynd, ég er þarna hægra megin á myndinni með afastelpunni

Hallgrímur Óli Helgason, 9.9.2007 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

30 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband