GÁTA-HVAÐA ÁR ER ÞETTA

Dagblöðin geta ekki komið út næstu daga, vegna veikinda starfsmanna.

Merkustu tíðindi verður reynt að birta á fregnmiðum víðsvegar um

bæinn. Kaupendur blaðanna geta látið vitja fregnmiða á afgreiðslum

blaðanna og verða þeir enn fremur til sölu á götunum.

Nauðsynlegustu auglýsingum verður veitt móttaka á afgreiðslum

blaðanna.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

1936

Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hef ekki glóru

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 01:16

3 Smámynd: Eva

Ekki hugmynd?

Eva , 8.9.2007 kl. 14:17

4 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ég ætla að giska á að þetta hafi verið á tímum spænsku veikinnar þ.e. 1918.

Reyndar veit ég ekkert hvort komu út fleiri en eitt blað á því herrans ári.  

Gísli Sigurðsson, 8.9.2007 kl. 15:23

5 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

þetta mun vera rétt hjá þér Gísli, þetta er undirritað 6.nóv 1918, af blöðunum, Fréttir-Guðmundur Guðmundsson, Morgunblaðið-Vilhjálmur Finsen, og Vísir-Jakob Möller.

Hallgrímur Óli Helgason, 8.9.2007 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

100 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband