HÆTTUR AÐ DREKKA

Ung skáldhneigð og draumóragjörn kaupstaðarstúlka var að tala við sveitabónda um sumarkvöld.      
„Þér hljótið að þekkja andlit náttúrunnar í öllum myndum,“ segir stúlkan. „Hafið þér ekki séð sólina ganga undir í logandi eldflóði eins og væri að kvikna í öllum heiminum? Hafið þér aldrei séð mánann eins og dauðhræddan flóttamann vera á fleygiferð undan dimmum og drungalegum regnskýjunum? Og hafið þér aldrei séð þokuna læðast niður fjallshlíðarnar, eins og þúsundir af vofum sem allar böðuðu út höndunum?“          
Þá greip bóndinn fram í, kinkaði kolli og segir: „Jú, mig rámar nú í þetta, en það er svo langt síðan ég hætti að drekka, stúlka mín.“

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góður 

Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

334 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband