TROMMULEIKARI

Trommuleikari hundleiður á trommarabröndurum ákvað að söðla um og læra á nýtt hljóðfæri.
Hann fór í hljóðfæraverslun og biður um að fá að kíkja á harmonikkur.
Nikkurnar eru þarna í horninu sagði afgreiðslumaðurinn.
Eftir að hafa skoðað og spekúlerað drykklanga stund sagði trommarinn " Ég ætla að fá þessa stóru hvítu"
"Þú ert trommuleikari er það ekki " segir afgreiðslumaðurinn.
"Jú hvernig veistu það" spyr trommuleikarinn undrandi.
"þessi stóra hvíta á veggnum er ofn" svarar afgreiðslumaðurinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hvar færðu alla þessa brandar, hlæ mig vitlausa í hvert skipti sem ég kíki við hjá þér.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2007 kl. 21:51

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

ég finn þá allsstaðar, á netinu, í bókum og blöðum

Hallgrímur Óli Helgason, 2.9.2007 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

246 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband