SYSTIR SKRATTANS

Prestur var að messa fyrir þétt setinni kirkju þegar skrattinn birtist allt í einu. Hann ógnaði og hótaði í allar áttir svo allir í söfnuðinum urðu óttaslegnir og flúðu út úr kirkjunni, nema einn gamall maður.Þegar kirkjan var orðin tóm þá fór skrattinn til gamla mannsins og spurði: "Ertu ekki hræddur við mig, ég er illmennskan endurholdguð, hræðilegasta skepnan í öllum heimi og mun mjög líklega pynta þig!"Gamli maðurinn svaraði:"Þú hræðir mig ekki, ég er búinn að vera giftur systur þinni í 35 ár." 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 góðar síðustu færslur hjá þér. Helgarkveðja vestur

Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 126868

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband