BROSIÐ

  • Það kostar ekkert, en ávinnur mikið
  • Það auðgar þá sem fá það, án þess að svipta þá neinu sem veita það
  • Það gerist í einni svipan, en minningin um það geymist oft ævilangt
  • Enginn er svo ríkur, að hann geti verið án þess og enginn er svo snauður að hann geti ekki gefið það
  • Það skapar hamingju á heimilum, góðvilja í viðskiptum og er vináttuvottur
  • Það er þreyttum hvíld, dagsbirta þeim sem dapur er, sólskin þess sorgmædda og vörn í öllum vandræðum
  • Það verður ekki keypt, ekki sníkt eða leigt eða stolið, því það er engum neins veraldlegs virði fyrr en hann hefur gefið það öðrum
  • Og ef einhver skildi vera svo önnum kafinn og of þreyttur til þess að brosa til þín, þá gerðu svo vel að brosa til hans
  • Enginn þarf eins á brosi að halda og sá sem sjálfur á ekkert bros eftir til að gefa
  • Ef þú vilt vinna vináttu manns, þá er reglan þessi: Brostu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er sannleikurinn í hnotskurn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband