KERTIÐ

Logandi kerti, aðeins eitt kerti
lifir af meiri tign en manneskja.
Logandi kerti gefur öllum af sér.
Það vinnur, svitnar og bræðir eigin líkama,
dropa eftir dropa.
Þó líf þess sé stutt.
Þó líkami þess muni að lokum hverfa,
hefur kertið aldrei áhyggjur, verður aldrei reitt
kvartar aldrei.
Það heldur áfram að lýsa öðrum veginn.
Ó kerti, ég vil vera eins og þú!
Mér líkar hvernig þú lifir
Mig langar til að vera eins og kerti.

 

 

 

Ljóð þetta var samið af þrettán ára dreng með lífshættulegan sjúkdóm. Hann lést þegar hann var fjórtán ára og gat þá ekki lengur stjórnað fótum sínum og höndum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Óskaplega er þetta fallegt   það blæða víða hjörtu af sorg.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2007 kl. 10:34

2 Smámynd: Ólafur H Einarsson

Yndislega fallegt ljóð.  Hugsið ykkur hvað ljóðið togar mann inn í aðra veröld, fegurðar; annan heim þennan fullkomna.

Ólafur H Einarsson, 26.8.2007 kl. 11:58

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Fallegt ljóð.

Huld S. Ringsted, 26.8.2007 kl. 13:16

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sterkt og fallegt ljóð Hallgrímur minn, takk fyrir að deila því með okkur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2007 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband