VEL SVARAÐ

Ungur galgopi segir við gamla konu:
Því miður gat ég ekki farið í kirkju í gær. Hvað sagði presturinn í ræðu sinni?
- Æ, það man ég ekki en ræðan var góð, sagði sú gamla.
- Til hvers ertu að fara í kirkju ef þú manst ekki hvað presturinn segir?
- Gamla konan horfði á hann um stund og sagði svo:
- Gerðu mér svolítinn greiða. Skrepptu með tágakörfuna þá arna út í læk og   komdu með hana fulla af vatni.
- Ertu galin, það tollir ekki dropi af vatni í körfunni.
- Það er satt, mælti gamla konan og brosti, - en karfan kemur hreinni aftur.
-
- “ Orð Drottins eru hrein orð, skírt silfur, sjöhreinsað gull.”

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

það er nokkuð til í þessu

Jóna Á. Gísladóttir, 15.8.2007 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

99 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband