HEILRÆÐI

Vertu sannur. Reyndu ekki að sýnast.
Virtu ráð öldungsins, sem víkur fyrir æskunni.
Stældu hugann svo hann verði þér vörn í hretviðrum lífsins.
Auktu þér ekki áhyggjur að ástæðulausu. Margur óttinn stafar af þreytu og einmanakennd.
Þú ert þessa heims barn, rétt eins og trén og stjörnurnar, og þú átt þinn rétt.
Þú færð þín tækifæri þótt þú gerir þér það ekki alltaf ljóst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég er tilbúin að fara eftir þessu ef öldungurinn er ekki of íhaldssamur og gamaldags

Halla Rut , 13.8.2007 kl. 21:32

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt. 

Ásdís Sigurðardóttir, 13.8.2007 kl. 21:34

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

það hefur reynst mér vel að virða ráð öldungsins föður míns sem var þó mjög gamaldags og íhaldssamur, hann var tæplega fertugur er ég fæddist.

Hallgrímur Óli Helgason, 13.8.2007 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband