11.8.2007 | 23:23
ÁSTARVIKA Í BOLUNGARVÍK
Nú þegar rökkva tekur í ágústmánuði hefst hin árlega Ástarvika Bolvíkinga. Að vanda er dagskrá Ástarvikunnar hin glæsilegasta og má margt skemmtilegt finna flestum til hæfis. Ástarvikan er nú haldin í fjórða sinn og hefst n.k. sunnudag 12. ágúst. Dagskráin hefst með opnun Ástarviku í lundinum við Víkurbæ þar sem ástarvikublöðrum verður hleypt til himins með ástarkveðju til heimsbyggðarinnar. Þar verður eitt og annað selt sem minnir á kærleika og jákvæðni enda er megintilgangur ástarvikunnar að hvetja til kærleiksríkra samskipta með jákvæðni og uppbyggingu hvert við annað og svo ekki síst að leggja sitt af mörkum (þeir sem það geta) til að fjölga Bolvíkingum. Ástarvikan vakti frá upphafi landsathygli fyrir skemmtilega og sérstaka dagskrá og íbúar hafa verið duglegri með hverju árinu að taka þátt í fjörinu.
Bolvíkingar allir eru hvattir til að bregða sér í lundinn við Víkurbæ kl. 14:00 á sunnudag til að taka þátt í opnunni en dagskrá Ástarvikunnar verður dreift á sérstöku Ástarvikukorti til allra bæjar búa. Meðal þess sem er boðið upp á að þessu sinni er faðmlaganámskeið, stórtónleikar með hljómsveitinni Myst, heilsueflingarhláturhátíðarkvöld með Eddu Björgvins, pikknikk ferð í Bólin fyrir alla fjölskylduna, hjartakökur og ástarpungar alla vikuna í Einarshúsi, og rómantísk sigling með stærstu og glæsilegustu skútu landsins, Auróru. Það er því að nægu að taka og íbúar og gestir hvattir til að taka þátt í sem flestum viðburðum. Samfélagið verður betra þegar íbúarnir koma saman og skemmta sér og gleðjast hverjir með öðrum.
Íbúar eru hvattir til að setja rauðar seríur í glugga, skreyta glugga og garða með.
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
Athugasemdir
Takk fyrir pistilinn, þetta er krúttlegt og sætt. Verður þú með?? má ekki knúsa bara alla sem maður vill? x 1000 frá mér vestur.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 00:12
ég mun örugglega fylgjast vel með, og taka einhvern þátt í þessu,
Hallgrímur Óli Helgason, 12.8.2007 kl. 00:15
Til hamingju með ástarvikuna
Eva , 12.8.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.