GÁTA

Lífið skilur seint við sál,
sjá þar nafn í felum.
Faðirinn heitir fremst á nál,
fæddur í tveimur pelum.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott bloggið hér á undan. Er eitt nafn úr hverri línu?? ef svo þá er eina sem ég sé Oddur í þrjú.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já sama hér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.8.2007 kl. 07:54

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Fyrstu tvær línurnar eru nafnið, nafn föður í þriðju línu sem er rétt hjá ykkur, ODDUR, síðasta línan er hvar hann er fæddur

Hallgrímur Óli Helgason, 3.8.2007 kl. 15:03

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Eilífur, Oddur og Mörk, rétt hjá þér Dúa

Hallgrímur Óli Helgason, 4.8.2007 kl. 13:13

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott hjá Dúu, verðið þið ekkert smá hrædd þegar koma svona tvær myndir af henni í röð?? scream.!!!  Friður kannski??

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 126868

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband