BÆJARNAFNAGÁTUR

6. Næðir um sjötta, er gnæfir hæst. 
7. Er hinn sjöundi út við sjá. 
8. Áttundi nefnist Dimmagjá. 
9. Er hinn níundi efni í vönd. 
10. Ekki er tíundi nærri strönd. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

6. Tindur 7. Vík.   8.   9. sópur  10. Fjall

Ásdís Sigurðardóttir, 24.7.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

góð svör Ásdís, en ekki alveg það sem ég vil fá, þó þetta passi ágætlega, nema sópur held að það sé ekki bæjarnafn

Hallgrímur Óli Helgason, 24.7.2007 kl. 22:33

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

6. Vindas, 7. Höfn, 8. Dimmagil, 9. Hrísar, 10. Heiði

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.7.2007 kl. 15:59

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flottur ertu, nú þarf að fara að nota þessar litlu gráu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2007 kl. 08:03

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

6. Núpur?

7. Ögur ?

8. Svartagil ?

9. Engi ? (blómvönd)

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2007 kl. 08:12

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

allt eru þetta góð og gild svör hjá ykkur, sum rétt og önnur ekki, en svörin sem ég vildi fá eru, 6. Vindás, 7. Marbakki, 8. Svartagil, 9. Hrísar, 10. Heiði.

Hallgrímur Óli Helgason, 27.7.2007 kl. 16:36

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Var einmitt að hugsa um Hrís, en fann ekki rétta beygingu á orðinu.  Hrísar auðvitað.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.7.2007 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband