GETUR ÞESSI FULLYRÐING VERIÐ SÖNN?

Vinur minn sagði við mig:  "Veistu að í fyrradag var ég 10 ára gamall, en á næsta ári verð ég 13 ára". 

Getur þessu fullyrðing verið sönn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Blessaður Halli minn. Hélt þú værir bara týndur.  Þetta getur örugglega staðist fyrst spurt er svona. Þó svo ég fatti ekki hvernig. Var þetta einhver sem við þekkjum sem féll oní Laxá.??

Ásdís Sigurðardóttir, 2.7.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ef ég á afmæli 2.júlí og verð 12 ára.  Þá var ég ellefu ára í gær.  Síðan er ég 12 ára fram að 2 júlí næsta ár, og þá verð ég 13. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.7.2007 kl. 20:55

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég verð að segja það Cesil að þú lítur ekki út fyrir að vera svona ung, en ert engu að síður tignaleg og glæsileg kona.

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.7.2007 kl. 01:39

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

fullyrðingin er að hann var tíu ára í fyrradag og þrettán ára á næsta ári þannig að þetta passar ekki alveg Ásthildur

Hallgrímur Óli Helgason, 5.7.2007 kl. 20:05

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

En hlaupár  

Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 21:53

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Vinurinn á afmæli 31. desember og fullyrðinguna setti hann fram 1. janúar.  Þann dag er hann 11 ára, var 10 ára 2 dögum fyrr, verður 12 ára í lok þessa sama árs (31.des.) og þar með 13 ára í lok næsta árs.

kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 6.7.2007 kl. 16:43

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk, takk var að bíða.  Kær kveðja og ekki vinna yfir þig. 

Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 01:02

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð gáta!

Jón Valur Jensson, 7.7.2007 kl. 15:48

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ester þetta ranga svar mitt skrifast á ungan aldur minn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2007 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband