GÁTA

Níutíu og níu stúlkur og einn piltur eru í bekk nokkrum.  Hve margar stúlkur verða að yfirgefa bekkinn til að stúlkurnar verði 98% bekkjarins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðilega þjóðhátíð til ykkar á norðurandi, er ekki brjáluð blíða? sendum allar heim nema eina þá verður nú gaman

Ásdís Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 12:16

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

er kominn vestur aftur, það er alltaf blíða í sveitinni okkar, hér fyrir vestan er búin að vera 15 stiga hiti og blíða síðustu daga

Hallgrímur Óli Helgason, 17.6.2007 kl. 13:29

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nú vantar mig bara rétt svar og svo meira blogg frá þér strákur, er svona mikið að gera hjá þér Halli minn?

Ásdís Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 00:04

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já það er nokkuð mikið að gera hjá mér en ekki of mikið, er bara latur að setjast framan við tölvuna á kvöldin, fer frekar í göngutúr, ég man ekki alveg svarið við gátunni, en held að stúlkunum verði að fækka um fimmtíu, þá verða þær 49 og 1 strákur þá verða þær 98% bekkjarins

Hallgrímur Óli Helgason, 23.6.2007 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

100 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband