BLÓMAVASI

Tvær vinkonur, ljóska og rauðka, voru eitt sinn á gangi þegar svo vildi til að þær gengu fram hjá blómabúð og sáu hvar kærasti þeirrar rauðhærðu var að kaupa blóm. Hún stundi þungan þegar hún sá þetta og sagði:

"Fjárinn, kærastinn minn er enn einu sinni að kaupa blóm handa mér án nokkurrar ástæðu."

Ljóskan leit furðu lostin á vinkonu sína og spurði:

"Af hverju , finnst þér ekki gaman að fá blóm?"

Sú rauðhærða svaraði:

"Jú, jú... en hann er bara alltaf með svo miklar væntingar þegar hann gefur mér blóm og ég bara nenni ekki að eyða næstu þremur dögum í að liggja á bakinu með fæturnar upp í loftið."

Ljóskan varð nú enn ráðvilltari en áður og spurði svo að lokum:

"Áttu ekki blómavasa?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ha ha ha hahaha  þessi er mega góður, hef reyndar heyrt hann fyrir löngu en var búin að gleyma honum, er að fara í afmæli held ég steli honum og segi hann í tilefni dagsins. kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2007 kl. 18:58

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já, Ásdís endilega notaðu þennan, hann vekur örugglega lukku

Hallgrímur Óli Helgason, 19.5.2007 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 126868

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband