SÉÐ FRAM

Skipstjóri nokkur átti fjóra syni. Þrír þeirra fetuðu í fótspor föður

síns og urðu sjómenn, en sá fjórði gekk menntaveginn.

Einu sinni var á það minnst við skipstjórann, að þrír sona hans

hefðu valið sér hættusaman atvinnuveg.

,,Ekki verður sjórinn þeim þremur að meini, en sá fjórði mun

greiða skuld okkar við Ægi karlinn’’, svaraði skipstjórinn.

Gekk það eftir, því að sjómennirnir urðu ellidauðir, en yngsti

bróðirinn, sá er menntaveginn gekk, drukknaði í millilandaferð

á besta aldri.

Þannig rættist enn hið fornkveðna, að eigi verður feigum forðað

né ófeigum í hel komið.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

335 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband