10.5.2007 | 19:55
ARGINTÆTA
Einu sinni var kerling svarkur mikill og orðhákur, sem gekk undir
aukanafninu Argintæta. Átti hú fáa vini, þar sem hún bar milli
fólks sögur venjulega hálflognar og kom sér úr húsi, hvað
eftir annað, og lauk því þannig, að enginn vildi neitt með hana
hafa að gera, og bjó hún ein síðustu ár sín.
Hafðist hún við í kofa á túni bróður síns, en ekki mátti hún
stíga fæti í bæinn, svo höfðu illyrði hennar um séð.
Eina mannveran, sem skipti sér af kerlingunni, var umkomulaus
stúlka, sem var gustukabarn bróður hennar. Kom hún oft til gömlu
konunnar og lét styggðaryrði hennar hvergi á sig fá.
Loks kom þar að Argintætu þótti vænt um stúlkuna. Sagði
hún henni sögur og bað fyrir henni og sagðist vita að hún yrði
gæfukona.
Þegar Argintæta dó fannst bréf í kistli hennar, þar sem hún arfleiddi
stúlkuna að eigum sínum, sem voru nokkrar, því hún hafði
ævinlega lifað spart og dregið saman það er hún mátti. Var arfur
þessi nægur til að kosta stúlkuna í skóla og hlaut hún síðan gott
gjaforð og lifði við mannhylli.
247 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 126868
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Páfi, reykurinn og Indjánar.
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðlabanka Bandaríkjanna. Það gæti leitt til tafarlausrar alþjóðlegrar fjármálakreppu!
- Misheppnuð félagsleg tilraun en fínustu páskar samt
- Vingullinn í Washington og hringleikahúsið
- Hví gerir hann það ekki?
- Markús páskameistari
- Smart af Rafmennt að yfirtaka rekstur Kvikmyndaskólans
- Þorsteinn rifjaður upp
- KRAFTAVERK.
- Fyrstu 20 dagar aprílmánaðar 2025
Athugasemdir
Batnandi manni er best að lifa.
Ester Sveinbjarnardóttir, 10.5.2007 kl. 20:40
Man eftir því að ég væri kölluð argintæta þegar ég var að óþekkast og vesenast skemmtilegt orð
Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2007 kl. 20:58
Ljós getur lýst jafnvel í svartasta myrkri, ef kærleikurinn er til staðar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.