5.5.2007 | 16:16
LITLA FLUGAN
Hún kom semma sumars og settist á borðið hjá mér, þar sem ég
var að skrifa. Ég varð að taka strax eftir henni, því annars var
hún óþolinmóð og átti til að fljúga upp á blaðið og ganga yfir
orðin, sem ég skrifaði seinast, og blekið var tæpast þurrt á.
Ég var vanur að gefa henni smá brauðmola með smjörklípu á,
og það kunni flugan að meta. Hún settist á brauðmolann, skók
lappirnar og hristi vængina eins og aðalatriðið væri að mýkja
útlimina í hálfbráðnu smjörinu.
Þegar flugan var að leika sér á brauðmolunum, fór ég venjulega
að skrifa og fékk til þess næði nokkra stund. En svo kom flugan
allt í einu, og flaug í hringi kringum höfuðið á mér með reiðilegu
suði. Hún hefur haldið, að ég væri búinn að gleyma sér.
Smátt og smátt vöndumst við hvort öðru, ég og litla flugan, og
daginn, sem hún lá liðin í gluggakistunni hjá mér, gat ég ekki
skrifað neitt, því ég saknaði félagsskaparins, og fannst ég orðinn
einmana. Svona getur lítil fluga orðið milkils virði.
28 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Landinn stendur straum af auglýsingunum
- ERU MENN Á ÞVÍ AÐ "SKOANAKÖNNUN" ,MEÐ INNAN VIÐ 50% SVARHLUTFALL SÉ MJÖG ÁREIÐANLEG????
- Framburður gervigreindar og íslenskan: Tækifæri til breytinga?
- Hvernig á að forgangsraða
- Herratíska : Fyrirsætinn MARK VANDERLOO klæðist ARMANI
- Efnahagsmálin - húsnæðismálin.
- Stefna mörkuð um landnotkun
- ESB- flokkar æða upp!
- Ísöld versus hnattræn hlýnun
- Rétt að vara við ESB flokkunum Viðreisn og Samfylkunni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.