LÁTTU MIG VERA

Nokkrir unglingar höfðu haft í frammi þann gráa leik að

hrekkja vangefinn jafnaldra á allan mögulegan hátt. Einkum hafði

einn drengur í hópnum lagt sig fram við hrekkina.

Þann dreng dreymdi síðar, að vangefni drengurinn kæmi til hans

og segði: ,,Láttu mig vera, nú er ég orðin jafn heill og þið’’.

Daginn eftir fréttist að drengurinn vangefni hefði látist í svefni,

en sá, sem dreymt hafði iðraðist sárlega illrar og gálausrar

framkomu sinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

27 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband