30.4.2007 | 22:09
LJÓS
Ég bloggaði um eldinn fyrir nokkrum dögum hér neðar á
síðunni, og langar mig að segja aðeins meira um hann.
Ég lærði að umgangast eld af virðingu alveg frá því ég
man fyrst eftir mér, þar sem á mínu heimili var mikið
notaður eldur, ljósavél var notuð allt til 1971 að við fengum
rafmagn frá Laxárvirkjun, oft var ljósavél biluð og eitt skipti
bilaði hún alveg og talsverð bið varð eftir nýrri ljósavél, var
þá bara notað kertaljós, olíulampar og gas til að elda á.
Við þurftu þá að fara með olíulampa í fjósið og handmjólka
kýrnar, bera lampana í gegnum hlöðu og í fjárhús, og alltaf
þurfti að huga að því hvar maður sté niður, því ekki væri nú
gott að hnjóta í heyið í hlöðunni með lampa í höndunum, eftir
1971 hélt þetta áfram mörg ár í viðbót þar sem það gat verið
rafmagnslaust dögum saman, því línan sem lögð var til okkar
var mjög ótraust, en allt fór þetta nú vel og aldrei man ég eftir
því að eldur hafi kviknað svo nokkur skaði væri af því, en aftur
á móti kviknaði í reykkofanum okkar er ég var krakki og brann
mest allt hangikjötið okkar fyrir jólin, hefur það sennilega verið
1970, og það kviknaði í heyflutningabíl í nóvember 1968 og
það gæti orðið nokkuð löng saga, svo eins og sést á þessari
upptalningu var eldur mér hugleikinn í æsku.
27 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Kosningar að vetri
- Segir Þórður Snær af sér þingmennsku, nái hann kjöri?
- Vaxandi jöfnuður
- Vandasamt val
- Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels
- Rússneski AR-10 riffillinn ofl.
- Næstum helmingur jarða á Íslandi (um 40% og fer vaxandi) er ekki í notkun, í eyði, mest í eigu erlendra áhættufjárfesta, keyptar og seldar á okurverði fyrir vatnsréttindi eða uppá punt
- Veðurathuganir í Hveradölum 1927 til 1934
- Hvers vegna er þessi Rússaandúð?
- Og þó þær væru, sem þær eru ekki
Athugasemdir
Innlitskvitt og kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 23:09
Við getum hvorki lifað á hans né með honum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2007 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.