28.4.2007 | 23:51
Eldur
Eldurinn er í senn besti vinur og hættulegasti óvinur mannanna,
allt eftir því, hvernig að honum er búið og hvort hann er hafður
í hófi. Stundum getur hann þó brotist út alveg að óvörum, og án
sýnilegrar ástæðu. Er þá betra að hafa varnir við, ef ekki á illa að
fara. Sagt er, að í fyrstu hafi mennirnir óttast eldinn meir en allt
annað, en svo hafi ofurhugi nokkur gengið einn upp í logandi eld-
fjall. Hafi hann hitt þar eldandana og samið við þá um að fá neista
af báli þeirra. Hefðu andarnir sett skilyrði, að aldrei mætti skilja
eldinn eftir einan, því að þá kynni hann að reiðast og verða að
miklu tjóni. Ekki mætti heldur nota eldinn til ógagns öðrum
mönnum.
Mennirnir héldu skilyrði þessi lengi vel og höfðu helgi mikla
á eldinum. Síðar gleymdist virðingin fyrir eldinum og þá tók hann
að hefna sín, sem oft hefir orðið.
Því skyldi eldur aldrei látinn eftir einn.
27 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 126501
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- ESB flokkarnir og fullveldi Íslands
- Slæmar fréttir fyrir Ölmu og Covid19 gengið, nú verður farið ofan í saumana!
- Fylgdarlausu hlaupastrákarnir
- Línur skýrast í íslenskum stjórnmálum.
- Er þetta maðurinn sem myrti John F. Kennedy?
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 48,6 milljarðar í mínus fyrir OKTÓBER samkvæmt LOKA-ÚTREIKNINGI:
- Samantekt um ,,Forystusætið" á RÚV í gærkvöldi
- Það eiga sem sagt að vera mannréttindi að þvinga stjórnvöld til að ljúga til um kyn?
- Hugverkalandið Ísland
- Þetta finnst mér ósanngjarnt
Athugasemdir
þakka þér fyrir Dúa, ég kíkti á gátuna hjá Sigfúsi, hún er svipuð en ekki alveg eins
Hallgrímur Óli Helgason, 30.4.2007 kl. 17:14
Sæll Hallgrímur Óli.
Mig langar fyrst að hæla þessari færslu, skemmtilega vitnað í andana um þennan mikla, öfluga og okkur nauðsinlega hlut sem eldurinn er.
Kíktu endilega á svar mitt og spurningu til þín varðandi vísuna.
Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.