28.4.2007 | 22:06
SÁ SNAUÐI
Einu sinni var maður, sem var svo fátækur, að hann átti ekki
reimar í skó sína og enga peninga til að kaupa þær. Þess vegna
týndi hann fyrst öðrum skónum og síðan hinum og gekk eftir það
á sokkaleistunum. Honum fannst ósköp leiðinlegt þegar hann mætti
mönnum, sem gengu á skóm, því að þeir horfðu á hann eins og eitt-
hvert viðundur.
Sumir sögðu: ,,Hann nennir ekki að vinna og því á hann ekki
skó á lappirnar. Þetta var að vísu satt, en skólausa manninum
fannst óþarfi að geta þess, því að sárast væri það fyrir hann, en
gerði öðrum minna til.
Svo bar það við einn daginn að hann mætti ungri konu, sem
bauð honum heim til sín og gaf honum nýja vel reimaða skó. Hún
fór fram á það í staðinn að hann byggi hjá sér og ynni á verkstæði
mannsins síns sáluga, sem hafði verið skósmiður.
Þetta varð að ráði og síðan smíðaði skólausi maðurinn, sem
verið hafði, skó á fjölda manns og hélt þeim starfa meðan hann lifði.
27 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 126501
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Áhrif hvala á íslenska nytjastofna neyðarkall frá sjómönnum
- Gloppóttur formaður stjórnmálaflokks
- Andúð elítunnar á Arnari Þór
- ESB flokkarnir og fullveldi Íslands
- Slæmar fréttir fyrir Ölmu og Covid19 gengið, nú verður farið ofan í saumana!
- Fylgdarlausu hlaupastrákarnir
- Línur skýrast í íslenskum stjórnmálum.
- Er þetta maðurinn sem myrti John F. Kennedy?
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 48,6 milljarðar í mínus fyrir OKTÓBER samkvæmt LOKA-ÚTREIKNINGI:
- Samantekt um ,,Forystusætið" á RÚV í gærkvöldi
Athugasemdir
Góð dæmisaga. Enginn veit hver annan grefur eða upphefur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2007 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.