27.4.2007 | 18:26
BYLTA
Bróðir minn hefur verið að horfa á vestra mynd, hugsaði ég þegar
honum datt það snjallræði í hug að gera eins og aðalkallarnir voru
vanir að gera í bíómyndunum, að stökkva ofan af þaki eða úr glugga
og hesturinn þeirra beið tilbúinn, og hægt var að þeysa af stað frá yfir-
vofandi vá eða byssukúlum óvinarins, nú átti ég að fara upp á þak og
hann myndi halda í hestinn, ég átti að hitta á bak, hann myndi slá í
hestinn og ég þeysa á stað, alveg eins og bíómyndinni, mér leist nú
ekki of vel á þetta, skil það nú ekki, þar sem ég var yfirleitt til í allt,
svo úr varð að ég fór upp á efri hæðina og út í glugga og þaðan skyldi
stokkið á hestinn, síðan var allt gert klárt, ég miðaði út hestinn og lét
mig síðan vaða, bróðir minn sló í hestinn, hann prjónaði og þeysti af
stað, ég lenti aftast á honum, þar sem rauk af stað of snemma, ég greip
í taglið og hélt fast, sveiflaðist einhverja metra út í loftið og lenti
síðan frekar illa rispaður og marinn, og að sjálfsögðu með brotna löpp,
þá var ekkert annað að gera en að gera Gunnu gömlu klára og keyra
stráknum á Húsavík og fá Daníel lækni til gera löppina klára fyrir
næsta ævintýri.
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
Athugasemdir
Gaman að sjá þig nefna Daníel. Hann bjargaði lífi mínu. Ég var alltaf mjög veik sem barn og hann sendi mig fyrst suður 6 ára og doksarnir á Landssp. sögðu að þetta mundi eldast af mér. Hann gafst ekki upp og svo lokst þegar ég var 13 ára var kominn nýlærður læknir frá London sem sá hvað var að mér og var ég send í hjartaaðgerð til London sumarið 1969 og bjargaði það lífi mínu. Takk fyrir gott blogg
Ásdís Sigurðardóttir, 28.4.2007 kl. 01:07
já Daníel var góður læknir, ég man svo vel eftir honum, enda fór ég oft til hans, held að hann hafi hætt á Húsavík um 1969
Hallgrímur Óli Helgason, 28.4.2007 kl. 01:10
Var þetta sami fóturinn sem brotnaði þarna. Þú hefur nú verið meiri karlinn Hallgrímur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 10:38
já þetta var sami fóturinn, brotnaði oft í æsku amk. tólf sinnum, t.d. handar, fingur, ristar, tá, fingur og hælbrotnað, en aldrei á vinstri fæti.
Hallgrímur Óli Helgason, 28.4.2007 kl. 11:09
Þið Bergsteinn hafið verið meiru prakkararnir, ég hefði ekki viljað vera í sporum foreldar ykkar.
Ester Sveinbjarnardóttir, 28.4.2007 kl. 23:50
já við vorum miklir prakkarar við bræðurnir, í þessari sögu er það elsti bróðir minn sem heldur í hestinn, hann er sjö árum eldri en ég og heitir Ingólfur og er bóndi í Borgarfirði
Hallgrímur Óli Helgason, 28.4.2007 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.