24.4.2007 | 21:28
Eldiviður
Það var einn vetur, að séra Benedikt á Grenjaðarstað varð eldivið-
arlaus, en honum var vel kunnugt um það, að nafni hans í Múla átti
mikinn eldivið, og afréð að fara þangað til að reyna að fá úrlausn
þessara vandamála. Allir vissu það að séra Benedikt í Múla var nær-
gætinn og hjálpfús maður, en mönnum var líka kunnugt um, að
konan hans leit stundum annan veg á málin. Hún var búkona mikil
og vildi ávallt sjá sér farborða, áður en hún færi að styðja þann næsta.
Það gat því vel farið svo, ef eldiviðarbónin kæmi til hennar kasta,
að hún þættist ekkert mega missa, en reynslan var ein fær um að
leysa úr því spursmáli. Séra Benedikt á Grenjaðarstað fer yfir í Múla,
finnur nafna sinn, tjáir honum vandræði sín og biður hann ásjár.
,,Ekki hefi ég hugmynd um eldivið, það er konan mín, sem ræður
yfir slíkum hlutum, svaraði Benedikt í Múla. ,,Er ekki best að þið
ráðið því sameiginlega? spyr Benedikt á Grenjaðarstað. ,,Nei,
svarar hinn, ,,hún veit að þú ert kominn, og þegar hún kemur með
kaffið til okkar, skalt þú biðja hana um eldiviðinn, en ég ætla bara
að hlusta á ykkur, en stattu þig nú vel. Þá kemur frú Arnfríður
með kaffið, en það er kona séra Benedikts í Múla, og biður hún
þá að gera svo vel. Hefur þá eldiviðarleysinginn upp róminn og segir
allt af sínum erindum. Frúin tekur máli hans óstinnt, og veit ekki
til að Múli sé betra brauð en Grenjaðarstaður, og því engar líkur til
að hún hafi eldivið, þegar hans er búinn. En svo lýkur máli þeirra, að
hún leyfir honum, að hann megi fá eitt æki af eldivið í beitarhúsinu
suður frá Múla, en það er nærri Grenjaðarstað. Hún segist skuli
láta beitarhúsamanninn vita það, að hann fengi þetta leyfi, og geti
hann hjálpað vinnumanni hans til að hlaða sleðann. Þá hefir hún
lokið máli sínu og fer jafn rausnarlega og hún kom.
,,Eitt æki af eldivið, segir nú Benedikt á Grenjaðarstað við nafna
sinn, ,,það endist mér í viku, en mig vantar eldivið fyrir átta vikur.
,,Það hefir rætst býsna vel úr þessu, segir Benedikt í Múla. ,,Get-
urðu haft átta hesta og átta sleða og tyllt þessu öllu saman, að
hægt sé að sanna, að þú hafir farið með það í einu æki? Þú þarft ekki
endilega að segja, að ég hafi stungið upp á því.
Annað kvöld hafði beitarhúsmaðurinn þá sögu að segja frú Arn-
fríði, að eldiviðarhlaðinn á beitarhúsinu hefði verið tekinn allur
um daginn.
,,Hvað þá! Allur? ,,Já, allur. ,,Ég leyfði honum ekki að taka
nema eitt æki. ,,Já, hann tók það í einu æki, en það var stórt, og
átta hesta hafði hann fyrir því. ,,Heyrir þú Benedikt? Þá svarar
Benedikt: ,,Það er ekkert hægt við það að ráða, fyrst hann tók ekki
nema eitt æki, eins og þú leyfðir honum. En frú Arnfríður á að
hafa sagt: ,,Svona eru þessir b prestar!
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 126619
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Athugasemdir
Takk fyrir þessa sögu. Mér finnst ótrúlega gaman að lesa bloggi þitt og allt það sem þú segir frá. Það væri gaman að kíkja í fortíðina. kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2007 kl. 01:14
Hehehe góður var hann Benedikt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2007 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.