Heilræði

Það er ljótt að gleðjast af óförum annara, jafnvel andstæðinga sinna. Þess vegna er svo vandasamt að vera sigurvegari. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Það þarf að læra að tapa áður en maður getur orðið góður sigurvegari

Ragnar Bjarnason, 22.4.2007 kl. 15:40

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Um þá sem neyta færis og níða þann sem stendur vel til höggsins orti Gissur Jónsson bóndi og snilldarhagyrðingur í Valadal á Skörðum, líklega að gefnu tilefni:

 Unir best við annars neyð,

afhrak mesta skitið.

Hvar sem festir kjaft á sneið

kenna flestir bitið.

Gissur var einn hinna mörgu Valadalsbræðra sem flestir eða allir voru meistarar í vísnagerð. Lést fyrir fáum árum á Sjúkrahúsi Skagfirðinga.

Árni Gunnarsson, 22.4.2007 kl. 22:26

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

góð vísa hjá Gissuri bónda í Valadal

Hallgrímur Óli Helgason, 22.4.2007 kl. 22:33

4 Smámynd: halkatla

Predikarinn 4.4; Og ég sá, að allt strit og dugnaður í framkvæmdum er ekki annað en öfund eins við annan. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.

annars tek ég undir heilræðið, og þetta getur verið erfitt. 

halkatla, 24.4.2007 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 126619

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband