21.4.2007 | 15:03
Vísa
Á alþingi árið 1889 var fremur róstusamt. Voru þar samankomnir
margir af helstu hugsjónagæðingum þjóðarinnar, einmitt þegar
,,Valtýskan átti að gera innreið sína í landið. Á þeim árum voru
nokkrir af þingmönnum hagorðir og sumir jafnvel bestu skáld.
Urðu þá í hnippingunum til nokkrar vísur, heppilega hugsaðar
og gerðar, og er þessi ein af þeim.
,,Ísfirðingar monta mest
og miða allt við Skúla,
en Þingeyingar þæfa best,
og þar er Jón í Múla.
247 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Sall Grover tapaði í undirrétti, hún býður eftir málflutningi á æðra dómstigi
- Maríuerlan mætt - Lítið til fugla himinsins
- Austrublót eða Austruhátíð hið upphaflega orð en ekki páskar?
- Páfinn fordæmdi vaxandi gyðingaandúð og biskupinn talaði um að mótmæla.
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
Athugasemdir
Takk fyrir söguna af afa Jónasi Hagan, það vill þannig til að það er fæðingardagur hans í dag, hefði orðið 107 ára. Hann var svo mikill og skemmtilegur karakter, ég lærði mikla landafræði af honum, ferðaðist mikið um landið með honum.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2007 kl. 17:47
já skemmtileg tilviljun að það skyldi vera afmælisdagur hans í dag ég tók bara ekki eftir því þegar ég sendi þér söguna, svo sé ég líka að móðir þín hefur átt afmæli í gær.
Hallgrímur Óli Helgason, 21.4.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.