Staka

Svo er þessi staka, mun hún vera eftir Jón Kolbeinsson

f. um 1705, var bóndi víða í Þingeyjarsýslu og er margt

manna og kvenna komið frá honum, einhverju sinni var

hent gaman að því, að hann léti sér títt um að kenna

börn sín við Krist, en þann veg hétu fimm börn hans.

Á hann að hafa varpað eftirfarandi stöku af því tilefni.

 

                  ,,Mér ei þykir minnkun stór,

                  menn þó gjöri að gamni sín.

                  Í höfuð á Kristi heldur en Þór

                  heita læt ég börnin mín.’’


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð er vísan, Hallgrímur, og gaman að hafa vísnamann hérna, og ekki eru sögurnar þínar lakari. - Með kveðju,

Jón Valur Jensson, 22.4.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

þakka fyrir það Jón Valur

Hallgrímur Óli Helgason, 22.4.2007 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 126619

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband