ÞAR LÉK ÉG Á ÞIG, LAGSI

 

Þorpsbúi nokkur hafði fengið magasár og verið ráðlagt af

lækni að borða hafragraut þunnan á hverjum morgni. Ekki

var honum læknisráðið ljúft, því að verri mat en hafragraut

vissi hann ekki.

Tók hann því það til bragðs að láta fulla vínflösku standa opna

við hlið grautardisksins og gladdi hugann við væntanlegar teygar

af flöskunni, þegar grauturinn væri búinn.

Loks lauk hann grautnum, tók flöskuna, stakk tappanum í og

setti hana inn í skáp og sagði sigri hrósandi við sjálfan sig:,,Þar

lék ég á þig lagsi’’. Þennan leik viðhafði hann uns magasárið var

gróið og hann mátti aftur njóta þess, sem flaskan geymdi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gott ráð en ekki viss um að það myndi duga á mig. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.4.2007 kl. 11:54

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.4.2007 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 126619

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband