Ömmubæn

 

,,Leiði þig vinur lífsins stig

ljóssins engill og styrki þig

hann, sem á krossi lífið lét

lýsi þér veginn, ei ég get

beðið heitar barnið mitt,

blessi hann sjálfur lífið þitt’’.

 

Það væri gaman ef einhver vissi eftir hvern þessi ömmubæn er,

fann hana í gamalli bók, en enginn skráður höfundur, fannst

hún eiga vel við nú um páskana.

 

Halli

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kannast ekki við hana, en það er rétt sem þú segir, þetta er falleg bæn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2007 kl. 10:45

2 Smámynd: halkatla

vá rosalega falleg, kannski er þetta úr handriti sem var nafnlaust??? þareru oft svakalega fínar bænir. Þetta minnir mig á ömmu mína

halkatla, 12.4.2007 kl. 21:16

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já þetta er falleg bæn, ég á eftir að athuga betur eftir hvern þetta er, man ekki í svipinn hvar ég fann þessa bæn.

Hallgrímur Óli Helgason, 12.4.2007 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband