25.3.2007 | 22:34
Þula
Geitaþula úr Bleiksmýrardal
Reykjasel stóð í dalsmynni Bleiksmýrardals sem gengur inn af Fnjóskadal, nokkru sunnar en Reykir. Reykjasel var byggt um 20 ára skeið nálægt 1800. Þar bjuggu í elli sinni foreldrar Jórunnar konu Bjarna, er þá bjó á Reykjum. Sel hefur verið þarna áður, en eigi síðan. Bústofn var smár, tvær ær og tíu geitur. Gamla konan las jafnan þulu þessa yfir geitunum sínum er þær fóru í haga:
Farið allar heilar í haga,
safnið þið mör í maga,
mjólk í spena, holdi á bein,
komið svo allar heilar heim.
(Jón Sigurðsson, Saga þingeyinga III. S. 150)
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Orðið, ljósið og myrkrið
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
Athugasemdir
Góður karlinn, meira af þessu.........
Áttu Ættartölubók Bjarna Jóhannessonar á Reykjum sem þú vísar hér til.
Kv Gústi
Gústi (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 22:46
blessaður Gústi, já ég er nú með eitthvað af niðjum Bjarna á Reykjum, hann var Jónsson f.1757, d.1816, ég er með um 2500 niðja hans en það er ekki allt, móðir Jórunnar sem bjó í Reykjaseli og vitnaði er í þarna hét Hróðný Grímsdóttir og bjó líka í Svínárnesi í Höfðahverfi, langafi Bjarna var Þorgeir Gottskálksson f.1637, bóndi á Helgastöðum í Reykjadal, þessi Þorgeir var einnig forfaðir minn.
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 26.3.2007 kl. 00:26
Sæll Líklega eru við ekki að tala um sama Bjarnann. Skoða þetta betur.
Gústi
Gústi (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 10:00
þú ert líklega að tala um Bjarna Jóhannesson "Ættfróða" f.1833, d.1878, bóndi og fræðimaður á Sellandi, Helgárseli og Geldingsá, hann var sonarsonur Bjarna Jónssonar á Reykjum.
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 26.3.2007 kl. 12:48
Sæll
Þetta er rétt hjá þér drengurinn....... Hvað eru nokkrar kynslóðir á milli vina ?
Kv Gústi
Gústi (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.