10.3.2007 | 19:35
Snjótittlingur
Við Eydís vorum að gefa fuglunum í dag og dreifðum vel framan við húsið og ekki stóð á Snjótittlingum að koma og fá sér í hundraðatali svo að sá varla út um glugga svo þétt var fuglahafið, greinilega svangir, Eydís var að fara með pabba sínum heim svo hún missti af því að sjá hópinn en kemur kannske á morgunn og getur gefið þeim meira, ég fór síðan bakatil út á svalir og dreifði þar talsvert miklu og í fyrstu var bara einn fugl að gæða sér á góðgætinu ég sussaði á hann og flaug hann þá upp á þak og framfyrir hús og ekki stóð á hópnum að koma líka og var allt hreinsað upp. Snjótittlingur sem er kallaður Sólskríkja á sumrin halda sig mjög norðarlega allt í kringum hnöttinn, hér á landi finnast þeir jafnt á hálendi sem láglendi, kjörlendi snjótittlinga eru bersvæði, grýtt land, hraun og klettar, hreiðrin hjá þeim eru fallega ofin karfa úr stráum, fóðruð með fiðri, þeir verpa 4 til 6 eggjum stundum tvisvar á sumri, sérstakur sjóður, Sólskríkjusjóðurinn var stofnaður árið 1948 til minningar um Þorstein Erlingsson skáld, ég hvet alla sem lesa þetta að gefa fuglunum því ekki er mikið æti á þessum tíma þegar allt er frosið.
kveðja Halli
p.s. var að bæta við niðjatali Indriða Kristjánssonar langafa míns og telur það rúmlega þúsund niðja.
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
Athugasemdir
Sæl Halli....
Takk fyrir þessi niðjatöl þín. Gaman að sjá þetta þar sem þetta ég kannst við mikið af þessum ættum úr grúski mínu en báðir við báðir karlarnir af sama svæði.
Kveðjur Gústi
Gústi (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 21:06
Snjótittlinarnir hafa líka þann háttinn á á veturna, að það er einn njósnari sem situr og bíður eftir matargjöfinni, þegar matur berst, þá fer njósnarinn og lætur vita af matnum. Það er skemmtilegt að fylgjast með þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2007 kl. 13:41
þakka þér fyrir þetta Ásthildur, það var eitthvað svipað sem gerðist hjá mér í gær,
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 11.3.2007 kl. 15:51
Já það er gaman að fylgjast með þessum elskum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.