Vísa

Allir hafa einhvern brest,
öllu fylgir galli.
Öllum getur yfirsést.
Einnig þeim á Fjalli.

Höfundur: Indriði Þórkelsson á Ytra-Fjalli í Aðaldal, Þing. f.1869 - d.1943 Um höfund: Fæddist á Sýrnesi í Aðaldal. Bóndi og ættfræðingur á Ytra-Fjalli í Aðaldal.

Heimild: Vísnasafn Sigurjóns Sigtryggssonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga

Tildrög: Þessa ferskeytlu gerði Indriði þegar einhver kastaði að honum kerskiyrðum út af því að einhver úr fjölskyldu Indriða hafði eingast barn utan hjónabands en þá þótti það ganga glæpi næst.

Halli 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 126868

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband