Matur

Í kvöld var hjá okkur saltkjöt og baunir nokkrum dögum seinna en venjulega og voru Ingólfur og Eydís Birta hjá okkur í mat og gerðu matnum góð skil a.m.k. Ingólfur, Eydís vildi lítið smakka vildi heldur ís og kók og fara út með ruslið með afa sínum sem gekk ágætlega nema Eydís villtist smá þar sem hún var með húfu af ömmu sinni og rann hún niður fyrir augu og vildi sú litla ekki sleppa ruslapokunum til að laga húfuna og labbaði bara í hringi og galaði á afa sinn um að koma og laga húfuna.

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband