22.2.2007 | 21:45
SIGURLAUG
Sigurlaug Guðlaugsdóttir var fædd 1.mars 1812 í Ytrineslöndum í Mývatssveit, dáin 27.des. 1899, hún var húsfreyja á Helluvaði, Flatey á Skjálfanda og víðar, hún var jörðuð í Brettingsstaðakirkjugarði á Flateyjardal 7.jan. 1900. Sigurlaug var fjórgift og átti hún sjö börn, fimm með Jóni Jónssyni f.1807 d.1846 og tvö með Jóhannesi Árnasyni f.1825 d.1848, meðal barna hennar var Sigurður Jónsson f.1833 d.1922 bóndi á Hofsstöðum í Mývatnssveit hann var giftur hálfsystur Sigurlaugar móður sinnar og hét hún líka Sigurlaug Guðlaugsdóttir f.1833 d.1910 og voru þau hjón t.d. langafi og langamma Jóns Þorlákssonar á Skútustöðum og Helga Ásmundssonar í Laugaseli. Guðni Jónsson f.1837 bóndi í Sýrnesi og Grímshúsum var einnig sonur Sigurlaugar og var hann afi Hallgríms Óla í Grímshúsum. Kristján Jónsson f.1839 bóndi á Hólmavaði var einnig sonur hennar, hann var afi Stjána á Hólmavaði. Eldri dóttir Sigurlaugar hét Sigríður Kristín Jóhannesdóttir f.1847 d.1935 húsfreyja í Skörðum, Kvíslarhóli og Tungugerði, hún meðal annars amma Þórólfs Guðnasonar bónda og hreppstjóra í Lundi í Fnjóskadal og Sigríðar og Fanneyjar Geirsdætra í Hringveri á Tjörnesi, yngri dóttir Sigurlaugar var Jóhanna Jónína Jóhannesdóttir f.1849, hún var meðal annars móðir Sigmars Jóhannessonar bónda á Mógili á Svalbarðsströnd og langamma Sigrúnar Þorgilsdóttur sem var gift Sigga Lassa.
Þriðji maður Sigurlaugar var Indriði Ólafsson f.1796 d.1860, var bóndi í Garði í Aðaldal áður giftur Hólmfríði Jónasdóttur d.1855 og áttu þau sjö born, fjórði maður Sigurlaugar var Jón Ingjaldsson f.1836 í Reykjavík, bóndi og sjómaður í Krosshúsum í Flatey d.1912 meðal barna hans var Ingjaldur Hermann útvegsbóndi í Flatey sem var giftur Sigurveigu Ólafsdóttur og var Sigurlaug langamma hennar sem verið hafði gift tengdaföður hennar. Jón Ingjaldsson var einnig faðir Sigurlaugar Maríu f.1900, d.1991 húsfreyju á Brautarhóli á Svalbarðsströnd og Þuríður f.1893, d.1983 húsfreyju í Flatey gift Sigurpáli Jenssyni bónda þar.
Ég ætla bæta nokkrum upplýsingum um Sigurlaugu Guðlaugsdóttir f.1812 sem var langamma Hallgríms í Grímshúsum afa míns eins og ég gat um áður, móðir hennar var Sigríður Þorsteinsdóttir f.2.3.1788 á Stóruvöllum d.20.8.1841 systir hennar var Vilborg kona Jóns Jónssonar bónda í Stórutungu sem ég skrifaði grein um fyrir stuttu, faðir hennar var Guðlaugur Kolbeinsson f.24.4.1790 á Geiteyjarströnd d.23.12.1875 bóndi í Álftagerði í Mývatnssveit 1822-1850, Sigurlaug átti þrettán hálfsystkyni samfeðra og sjö samæðra, átti ekki alsystkyni svo ég viti, meðal hálfsystkyna samfeðra voru Sigurlaug f.1832 sem var gift Sigurði Jónssyni sem var einnig hálfbróðir Sigurlaugar sammæðra sem ég nefndi hér ofar, Guðný f.1822 samfeðra húsfreyja á Stöng kona Ásmundar Jónssonar f.1824 sem var hálfbróðir Sigurlaugar sammæðra seinni maður Guðnýjar var Kristján Jónsson f.1831 sem einnig var hálfbróðir Sigurlaugar sammæðra, meðal barna Guðnýjar var Sigríður Ásmundsdóttir f.1851 mamma Konráð Erlendssonar f.1885 kennara á Laugum og Kristjönu Erlendsdóttur f.1889 húsfreyju á Vaði maður hennar var Vésteinn bóndi á Vaði amma Vésteins var Steinunn Jónsdóttir f.1819 og var hún einnig hálfsystir Sigurlaugar sammæðra, móðir Erlends föður Konráð og Kristjönu var Guðrún Guðlaugsdóttir f.1821 sem einnig var hálfsystir Sigurlaugar samfeðra, Guðfinna f.1830 var einnig hálfsystir Sigurlaugar sammæðra meðal barna hennar var Ásmundur Helgason bóndi í Laugaseli, Guðný Helgadóttir húsfreyja í Holti í Reykjadal og Kristín Helgadóttir húsfreyja Nípá og Miðhvammi, meira síðar.
Kannske einhver hafi áhuga á þessu sem þekkir eitthvað þarna til, og þá er bara að senda fyrirspurn og reyni ég að greiða úr því, er með tæpa fjórtánhundruð niðja Sigurlaugar skráða hjá mér.
kveðja Halli
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Kreppa í fatageiranum í Bangladess: Hálf milljón starfa töpuð á einu ári
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.