NIÐJATAL

Nýtt niðjatal langafa míns Guðmundar Guðnasonar f.1.5.1870 bónda í Grímshúsum, tengill hér vinstra megin á síðunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll frændi.

Mikið svakalega er gaman að lesa þetta. Ótrúlega mikil vinna sem þú hefur lagt í að taka þetta saman.  Fyrir u.þ.b. 11 árum síðan eyddi ég heilli meðgöngu á Þjóðskjalasafninu og safnaði gögnum um forfeður mína í föðurætt. Þá var safnið ekki tölvuvætt og ég fletti í gömlum kirkjubókum og manntalsskrám og handskrifaði allt niður :)  En þetta er skemmtilega að eiga og  líka miklar heimildir fyrir þá sem á eftir okkur koma.  Takk fyrir , það var fróðlegt að lesa þetta.

Bestu kveðjur

Linda

Linda Einarsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 19:26

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Takk fyrir frænka, já það gaman að þessu þegar maður hefur áhuga á ættum okkar, gaman að leita of finna eitthvað sem maður vissi ekki, þú hefur verið dugleg við þetta, handskrifa allt hjá þér.

kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 18.4.2010 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband