Færsluflokkur: Bloggar
4.9.2007 | 22:41
HÆTTUR AÐ DREKKA
Þér hljótið að þekkja andlit náttúrunnar í öllum myndum, segir stúlkan. Hafið þér ekki séð sólina ganga undir í logandi eldflóði eins og væri að kvikna í öllum heiminum? Hafið þér aldrei séð mánann eins og dauðhræddan flóttamann vera á fleygiferð undan dimmum og drungalegum regnskýjunum? Og hafið þér aldrei séð þokuna læðast niður fjallshlíðarnar, eins og þúsundir af vofum sem allar böðuðu út höndunum?
Þá greip bóndinn fram í, kinkaði kolli og segir: Jú, mig rámar nú í þetta, en það er svo langt síðan ég hætti að drekka, stúlka mín.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2007 | 22:38
FIRST RAPE THEN EAT
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2007 | 21:04
TÍMASKYN
Svona er þetta með árin og tímann og enginn er svo sem eldri en honum finnst sjálfum. Tíminn, eins og hann er mældur hér á jörð, er afstæður, og fer eftir ýmsu. Talsvert er síðan menn tóku eftir því að tími og líf ýmissa dýra, svo ekki sé nú talað um plantna, var á allt öðrum hraða og ferli en okkar mannanna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2007 | 22:56
MÁLSHÁTTUR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2007 | 21:09
TROMMULEIKARI
Hann fór í hljóðfæraverslun og biður um að fá að kíkja á harmonikkur.
Nikkurnar eru þarna í horninu sagði afgreiðslumaðurinn.
Eftir að hafa skoðað og spekúlerað drykklanga stund sagði trommarinn " Ég ætla að fá þessa stóru hvítu"
"Þú ert trommuleikari er það ekki " segir afgreiðslumaðurinn.
"Jú hvernig veistu það" spyr trommuleikarinn undrandi.
"þessi stóra hvíta á veggnum er ofn" svarar afgreiðslumaðurinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.9.2007 | 23:49
KALDUR VETUR
Var nú flesta daga yfir 20 stiga frost til 22. janúar. Einna mest
var það 21. janúar. Þá var 25 stiga frost í Reykjavík, 26 á Seyðisfirði,
28 í Skutulsfirði, 33,5 á Akureyri og 36 á Grímsstöðum á Fjöllum.
Í Vestmannaeyjum voru þá 12 stig.
Þá lagðist ísinn að Vestfjörðum. Hafís rak inn á firðina, en milli
jakanna og ísborganna lagði sjóinn. Dýrafjörður var allagður 11. janúar
og gengið var yfir þveran fjörð frá Núpi til Haukadals.
Skutulsfjörður og aðrir innfirðir Ísafjarðardjúps voru allagðir. Og
farið var með póst á ísi beint frá Arngerðareyri til Ísafjarðar.
Breiðafjörður var lagður allur og gengið var milli lands og eyja. Einnig
var farið með klyfjahesta til lands úr eyjum, en það hafði ekki komið
fyrir áður í manna minnum.
Á Húnaflóa hafði hafísinn rekið svo hratt inn, að utan frá Þaralátursfirði
á ströndum var hann ekki nema sólarhring inn á flóabotn.
Allur Eyjafjörður var ein íshella. Mátti ríða allan fjörðinn. Menn
frá Siglufirði gengu þar um 20. janúar upp á fjall. Svo langt sem sást
var samfelldur ís.
Um þær mundir var hafís fyrir öllum Austfjörðum og landfastur
í Gerpi.
Eskifjörður var fullur af lagís. Lagarfoss lá við ísskörina á firðinum
og affermdi vörur þar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.9.2007 | 22:26
BRANDARI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.9.2007 | 22:15
STÚLKAN Á ÁRBAKKANUM
Á árbakkanum ég stóð
og yfir ána leit,
þar var svo fagurt fljóð
eða var það ær á beit,
vasklega í vöðlurnar mér tróð
skyldi þetta vera geit,
út í fór og upp að höndum óð
undrandi að ekki upp hún leit,
mér leið eins og á fótunum væri lóð
leiðin var löng ó hvað ástin er heit,
nú fór að renna örar um æðar mínar blóð
ég upp á bakkann skreið og upp ég leit,
þar var hún úttroðinn og rjóð
það var þá bara fuglahræða , ekkert deit.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2007 | 17:27
SYSTIR SKRATTANS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
334 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Stefna ríkisstjórnarinnar er að sundra þjóðinni
- Byrlunar- og símamálið: blaðamenn láta veika konu eina um sök
- Æðruleysi
- Lausnir, leti og furða Landverndar
- Gervihagræðing
- Bæn dagsins...
- Sigmundur Davíð yrði bezti formaður Sjálfstæðisflokksins, Snorri Másson, Jón Gunnarsson eða Brynjar Níelsson
- Sýnt hvernig hægt er að láta gervitungl og aðra tækni, líkja eftir því að gerð hefði verið árás af geimverum á Jörðina. Síðan eyðilögðu árásar menn þá staði sem þurfa þótti til að ná yfirráðum yfir heiminum.
- "Í augnabliks geðveiki"
- Tískuvika í París : AMI kveður við annann tón