SVEITIN MÍN

                        Nú fer ég í sveitina sæll og glaður

                       og heimsæki systkini móður og vini,

                       varla er til eins sólríkur staður

                       eins og við þekkjum af okkar kyni.

 

                       Sólin í sveitinni setur nú met

                       hún situr á þriðja tugnum,

                       ég reyni að fang’ hana eins og ég get

                       og dreif’ henni á bloggvina vefnum.

                           

                         Halli

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Góður Halli.

Heiða Þórðar, 6.6.2007 kl. 23:23

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ hvað þetta er fallegt elsku Hallgrímur minn.  Ekki veitir af sumstaðar að senda sólina blessaða. Fallega kveðið líka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2007 kl. 15:27

3 Smámynd: Brynjar Svansson

Ekki vantar montið þessa dagana en bíddu bara þessi gula elska fer að yfirgefa ykkur og koma suður yfir heiðar ekki veitir af :-D  """"" svona eru dagarnir hér

Brynjar Svansson, 7.6.2007 kl. 23:41

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Fallegt

Ester Sveinbjarnardóttir, 8.6.2007 kl. 04:44

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegt hjá þér Halli minn. Njóttu blíðunnar og góða loftsins.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:55

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

þetta passaði alveg sólin skein og hitinn fór í 17 stig þessa þrjá daga sem ég var í sveitinni, ég vona að ég hafi ekki skilið hana eftir

Hallgrímur Óli Helgason, 10.6.2007 kl. 21:00

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Bróðir minn fór til Florida fyrir mörgum árum og kom heim með niðursoðna sól, svo það er hægt að gera ýmislegt til að lengja sólardagana.

Ester Sveinbjarnardóttir, 11.6.2007 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

233 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 126041

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband