Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

BOLUNGARVÍK Í DAG

ErnirTraðarhyrnaÓshyrnaTunguhorn

Fjöllin mín fjögur allt í kringum mig, tekið í dag, Ernir, Traðarhyrna, Óshyrna og Tunguhorn, labbaði kringum húsið og tók þessar myndir.


EYDÍS BIRTA

Eydís Birta

Eydís Birta sofnaði hjá afa og ömmu, var veik í dag, svo sefur Óli hjá henni með plástur á augunum.


KVENNALANDSLIÐIÐ

Frábær byrjun hjá stelpunum á móti Írum, kominn hálfleikur og staðan 4-1 fyrir Ísland, og svo unnu þær Pólverja 2-0 í gær.


mbl.is Ísland vann 4:1 og er öruggt áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

UMDEILD UMMÆLI COTILLARD

Sammála Marion um turnana, hvernig á maður að trúa þessu, það er flogið á turnana í þessari miklu hæð og einhverjum tugum mínútna seinna hrynja þeir saman neðan frá, skrýtið, eins með að þeir hafi lent á tunglinu, bölvað rugl, bandaríkjamenn hafa aldrei stigið fæti á tunglið, frekar en nokkur önnur þjóð.
mbl.is Segir ummæli Cotillard slitin úr samhengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MYNDIR

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_newjersey01800.jpgc_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_medal641.jpgÓlympíugull 1920

Landsliðspeysa Vestur-Íslendinganna sem unnu gull í íshokký á Ólympíuleikunum í Hollandi 1920 fyrir Kanada, og gullpeningurinn sem þeir fengu.


Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

270 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband