HVOLFT ÚR SKÁLUM

Kona nokkur, sem þótti stirðlynd og í meira lagi stórorð, lenti

eitt sinn, sem oftar í deilum við gestkomandi nágrannakonu sína.

Var hart vegist, og gaf hvorug eftir. Loks gat heimakonan ekki

unað þessu lengur og tók kopp fullan af keitu og hvolfdi yfir gest

sinn. Skyldi þar með þeim.

Bóndi heimakonunnar, sem hafði horft upp á ósköpin, brá ekki

ró sinni, en mælti hægt og stillt. ,,Hún Guðrún mín kann að hella

úr skálum sínum’’. Var það síðan haft að máltæki, að hella úr

skálum reiði sinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

  Skemmtilegt, takk fyrir frásögnina.

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.4.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 126039

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband