Vísa

Á alþingi árið 1889 var fremur róstusamt. Voru þar samankomnir

margir af helstu hugsjónagæðingum þjóðarinnar, einmitt þegar

,,Valtýskan’’ átti að gera innreið sína í landið. Á þeim árum voru

nokkrir af þingmönnum hagorðir og sumir jafnvel bestu skáld.

Urðu þá í hnippingunum til nokkrar vísur, heppilega hugsaðar

og gerðar, og er þessi ein af þeim.

 

                                 ,,Ísfirðingar monta mest

                                 og miða allt við Skúla,

                                 en Þingeyingar þæfa best,

                                 og þar er Jón í Múla.’’


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir söguna af afa Jónasi Hagan, það vill þannig til að það er fæðingardagur hans í dag, hefði orðið 107 ára. Hann var svo mikill og skemmtilegur karakter, ég lærði mikla landafræði af honum, ferðaðist mikið um landið með honum.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2007 kl. 17:47

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já skemmtileg tilviljun að það skyldi vera afmælisdagur hans í dag ég tók bara ekki eftir því þegar ég sendi þér söguna, svo sé ég líka að móðir þín hefur átt afmæli í gær.

Hallgrímur Óli Helgason, 21.4.2007 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 126090

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband