Ferguson: Við vorum betra liðið í leiknum

Það er erfitt að sætt sig við svona tap því mér fannst við betra liðið í leiknum. Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum en þegar þú vinnur 4-1 þá færðu allt hrósið, sagði Ferguson,  alltaf samur við sig Ferguson, er vörnin betri hjá því liði sem fær á sig fjögur mörk, er sóknin betri hjá því liði sem skorar eitt mark en andstæðingur fjögur, hef aldrei skilið þá sem tala um betra liðið hafi tapað, í hverju ætli það felist, vera meira með boltann og skjóta oftar framhjá eða láta verja skot frá sér, er það betra liðið sem er með slaka vörn og framherja sem koma boltanum ekki í mark andstæðinganna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Signý Kristjánsdóttir

Til hamgingju með daginn

Halla Signý Kristjánsdóttir, 24.3.2009 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

240 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 125997

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband