GLERBROTIÐ TALAR EINS OG FULL FLASKA

Jónas Jónsson frá Hriflu og Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur áttu það til að gera athugasemdir hvor við annan. Einu sinni var Jónas að ræða um Sverri við annan mann og sagði: Sko, þó Sverrir sé bara eitt ómerkilegt glerbrot úti á sorphaug mannfélagsins, þá getur hann stundum talað, eins og hann væri full flaska.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góður þessi, með hliðsjón af því, að Sverrir var ölkær nokkuð. Báðir voru raunar ofurgreindir og mælskir.

Jón Valur Jensson, 10.6.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Blessaður og sæll kæri sveitungi.  Já, þeir voru orðheppnir í gamla daga kallarnir.  Kveðja í vestrið fallega.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 23:00

3 identicon

Æi, algerlega frábærlega komist að orði!!

alva (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 02:20

4 identicon

...að orði komist...

alva (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 02:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

239 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 126000

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband