NÖFN FORFEÐRA OG MÆÐRA

Ætla til gamans að setja inn hérna nokkur nöfn forfeðra og formæðra minna, nokkuð sérstök nöfn, nokkur þeirra eru til ennþá, og byrja ég þá upptalninguna, forfeður á undan.  Bröndólfur f.865, Hamall f.990, Steinröður f.930, Ósvífur f.940, Hásteinn f.850, Kjallakur f.880, Gellir f.1009, Kollur f.940, Óleifur f.840, Hergils f.880, Véfröður f.895, Koðrán f.915, Geirþjófur f.870, Arnmóður f.890, Húnröður f.950, Vermundur f.960, Beinir f.900, Hrifla f.965, Svartur f.949, Ísröður f.910, Hrútur f.920, Svarthöfði f.915, Þorgautur f.1000, Snörtur f.1006, Járnskeggi f.990, Hrollaugur f.860, Fálki f.970, Kleppjárn f.1120, Dufgus f.1182, Þiðrandi f.905, Klængur f.1160, Semingur f.1480, Konáll f.855, Lýtingur f.880, Kenek f.1370, Holti f.870, Þórhaddur f. 880.     Þá eru það formæðurnar, Þórvé f.920, Hafþóra f.930, Gjaflaug f.855, Hallgríma f.865, Otkatla f.945, Snjáfríður f.850, Jóreiður f.870, Véný f.1000, Yngvildur f.890, Sólvör f.1080, Vélaug f.890.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jahá

ónefndur víkari (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 19:40

2 identicon

Hefði Ingólfur bróðir þinn ekki átt að heita Ísröður?

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 21:01

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Jú, ég held hann væri bara ánægður með það nafn

Hallgrímur Óli Helgason, 13.4.2008 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 126023

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband