BOLUNGARVÍKURGÖNG

Það væri nú gaman fyrir samgönguráðherra að keyra fyrstur í gegnum göngin þegar þau verða tilbúinn, ef hann verður þá ráðherra enn, sem bendir allt til ef stjórnin heldur til 2011, hann gæti þá haft konu sína með sem er fædd og uppalinn Bolvíkingur, þessu hefur maður verið að bíða eftir í tæp 28 ár sem ég hef búið hérna, það fyrst sem ég spurði að þegar ég keyrði fyrst Óshlíðina með honum Gumma Hafsa, sem sótti okkur á flugvöllinn, var af hverju væru ekki kominn göng í gegn, og Gummi svaraði, já drengur minn, ég held að það verði ekki á þessari öld sem komi göng hér í gegn, en kannske á næstu, sem ætlar að reynast rétt hjá honum.


mbl.is Göng um Óshlíð í útboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Get bara ekki skilið að þessi göng skuli ekki vera löngu komin, ég mundi ekki vija keyra oft þessa leið.  Takk fyrir góða kveðjur minn kæri.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 126028

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband