GETRAUN

Aðafaranótt 25. apríl 19xx varð eldur laus í Reykjavík og á skammri stundu læsti eldurinn sig í nálæg hús og í næstu götur, svo að um nóttina brunnu alls 12 hús og tveir menn fórust í brunanum. Mesti eldsvoði á Íslandi. Eignatjónið var metið á aðra milljón króna. Þar var mikill sjónarsviptir að morgni, miðbær höfuðstaðarins því nær allur í rúst.

 

Hvaða ár var þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Hallgrímur.Mig minnir fastlega að þetta hafi verið árið 1915.

Jens Elíasson. (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 21:43

2 identicon

Tek undir þetta með meistara Jens þetta gerðist árið 1915 og fyrst kviknaði í Hótel Reykjavík og síðan breiddist eldhafið  út, brann þar m.a.  hús Landsbankans en geymslur hans voru traustar og brunnu því ekki bækur, skjöl og mynt.   Hús og áhöld bankans voru tryggð fyrir 88 þús. krónur.

Ágúst Jónatansson (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:48

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

rétt hjá ykkur Jens og Gústi þetta var 1915 og kviknaði í fyrst í Hótel Reykjavík eins og þú segir Gústi

Hallgrímur Óli Helgason, 13.11.2007 kl. 22:56

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ gamli minn. Mér datt fyrst í hug bruninn sem var við Iðnaðarbankann gamla. Man að tilvonandi kona frænda míns bjó þar og ætlaði að gifta sig daginn eftir, hún var hjá afa sínum, en það tókst að bjarga kjólnum og þau giftu sig með pomp og prakt. Gaman að sjá lífsmark hjá þér. Er bara alltaf vitlaust að gera??  kær kveðja vestur

Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 00:46

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að sjá að þú er farin að skrifa aftur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 10:13

6 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég ætlaði að giska á 1912. Ég er svo ó-fróð, þú ó-kæri-ó-bloggvinur minn

Brynja Hjaltadóttir, 21.11.2007 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 126028

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband