BRANDARI

Tveir gamlingjar, maður og kona, sitja í ruggustólunum sínum á elliheimilinu."Ég þori að veðja við þig um að þú getur ekki giskað á hve gamall ég er," segir hann."Og ég veðja við þig um að það geti ég," svarar hún."Jæja," svarar hann, "ég veðja við þig 5000 krónum að þú getur ekki giskað á það.""Allt í lagi," svarar hún, "ég tek veðmálinu.""Stattu upp."Hann stendur upp og hún virðir hann vandlega fyrir sér, frá toppi til táar."Og snúðu þér nú við," segir hún og virðir hann jafn vandlega fyrir sér og áður."Snúðu þér nú við aftur … og taktu niður um þig buxurnar," segir hún.Hann gerir það og hún virðir hann fyrir sér frá toppi til táar."Þú ert 86 ára gamall," segir hún svo.Hann verður alveg orðlaus."Ja, hver fjandinn, kona, það er rétt hjá þér, ég er 86 ára gamall. Hvernig fórstu að því að sjá það út?"Hún ruggar sér í stólnum og glottir:"Þú sagðir mér það sjálfur í gær!"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Heheheheeh

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2007 kl. 11:39

2 Smámynd: Eva

lol

Eva , 14.9.2007 kl. 15:54

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha, góóóóður.

Sigfús Sigurþórsson., 20.9.2007 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

240 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 125994

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband