TÍMASKYN

"Það er skrýtið þetta með aldurinn. Þú tekur allt í einu eftir því að börnin þín eru farin að eldast, þau eru jafnvel orðin fimmtug. Þú staldrar við, því þér finnst þú sjálfur ekkert hafa elst. Það eru bara börnin sem vaxa og eldast. Það er eiginlega ekki fyrr en þú ferð að hafa orð á þessu og þau benda þér allra vinsamlegast á að árin hafi nú talsvert færst yfir þig líka, að þú áttar þig á því hvað lífið hefur ætt áfram."
Svona er þetta með árin og tímann og enginn er svo sem eldri en honum finnst sjálfum. Tíminn, eins og hann er mældur hér á jörð, er afstæður, og fer eftir ýmsu. Talsvert er síðan menn tóku eftir því að tími og líf ýmissa dýra, svo ekki sé nú talað um plantna, var á allt öðrum hraða og ferli en okkar mannanna.
   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, það er langt síðan ég fann hvað tíminn er afstæður og eins og þú segir er maður aldrei eldri en manni finnst.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.9.2007 kl. 22:04

2 Smámynd: Eva

Góður eins og alltaf

Eva , 4.9.2007 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

226 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband