Þarna er ég í vagninum og Anna systir horfir brosandi á mig, sennilega ekki byrjaður að stríða henni ennþá, sést í mömmu að kíkja á okkur, virðist hafa sprottið vel af heyflekknum að dæma, sennilega tekið 1960.
Staður: Húsabakki | Bætt í albúm: 7.4.2008
Athugasemdir
Nei Halli minn, þú ert ekki byrjaður að stríða mér þarna , mér sýnist ég svo montin af þér.
Anna Systir (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 23:00